Ferðir

Um ferðirnar

Í samvinnu við ábyggilega aðila, mun Bruen bjóða upp ferðir og fræðslu – nám og námskeið, innanlands og utan, fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Markmið okkar er að bjóða upp á öðruvísi upplifanir og nálgun þess námsefnis sem kennt verður. Með því að tengja þær við ferðir og dvöl fjarri amstri daglegs lífs viljum við stuðla að  

bæði ”innri og ytri” upplifunum sem þátttakendur taka með sér áfram á sinni ”persónulegu lífsferð”... 

Fyrir hverja?

Innihald námskeiðanna og staður eru í sumum tilvikum fyrirfram ákveðin og eru þau opin öllum eða einum ákveðnum markhóp og er þá efnið aðlagað þeim hópi.

Fyrirtæki geta einnig sérpantað námskeið og ferð fyrir starfsfólk sitt og er þá haft samráð við tengilið fyrirtækisins um nánara fyrirkomulag

Ferðir og Fræðsla 2016

"Norrænar konur í þróun Spánn"

 

Greinar og fréttir

19.05.2016

Ummæli nemenda

NLP nam 1

  14. maí útskrifaði Bruen 6 nýja NLP-Practitioner markþjálfa sem nú eru tilbúnir í 12 mánaða verklegt þjálfunarferli.

Nánar
19.05.2016

2016 NLP-Coach nám hefst

NLP nam 2

1. september 2016 Byggir á grunnhæfnisþáttum NLP-Practitioner Coach og ICF um ACC vottun. Með sameiningu NLP og markþjálfunar er Bruen að bjóða nám í notkun 2ja virkustu leiða í sjálfsskoðun, samskiptum, breytingaferli og stefnumótun.

Nánar
19.05.2016

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í þjálfunarferli

Utskrift3

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í 12 mánaða þjálfunarferli 23.

Nánar
07.05.2015

Tímalína / Timeline

10360466 822223747862549 4746467612069438904 n

Tímagreining • Hvernig greinum við milli nútíðar, þátíðar og framtíðar? • Hvernig vitum við að eitthvað sem við höfum upplifað sé í raun fortíðin? • Hvernig vitum við að það sem við áætlum að gera, gerist í framtíðinni? Flestir...

Nánar

Þjónusta í boði

Bruen - Brúin
Hrefna Birgitta
Samstarfsaðilar
Coach      
Fyrir fyrirtæki
Leiðtogaþjálfun    

Fyrir hið opinbera
Hópþjálfun
Fyrir einstaklinga
Spurt og svarað
Hafa samband
Skrá sig á námskeið

NLP-Practitoner
NLP- meðhöndlun

Coaching námskeið

BTM námskeið 

Markmið & stefnumótun
Stafsmannasamtalið
Fyrirlestrar
styttri námskeið
Umsagnir 
Greinar

Ferðir og Fræðsla
Breyttur lífsstíl
Hvað er Coaching?
Hvað er NLP?
Fréttir