Ísland - Spánn

Ferð & Fræðsla fyrir Framúrskarandi konur  

Albir Playa Hotel & Spa á Spáni 9.- 16. maí 2017

NLP námskeið í sjálfsskoðun og leiðtogafærni

Bruen & Heimsferðir tengja saman innra og ytra ferðalag með 7 daga náms- og tengslamyndunar ferð til  Spánar. Við leiðu saman öflugar konur og förum með þeim gegnum einstakt námskeið í sjálfsskoun og leiðtogafærni með það markmið að auka innsýn í sjálfsmynd, gildi, lífsstöðu og stefnu. Námskeiðið byggir á aðferðafræði NLP og markþjálfunar sem eru tvær af áhrifaríkustu aðferðum sem notaðar eru í dag.

Markmið ferðarinnar er einnig að gefa þér einstakt tækifæri til að stækka tengslanet þitt með því að kynnast fleiri konum og gefa þér kost á að byggja upp góð og varanleg sambönd, sambönd sem geta opnað fyrir óvænta og gagnlega möguleika og samvinnu í framtíðinni.

Þegar þú snýrð heim á ný munt þú upplifa að slóð þín til vaxtar hefur stækkað og þú hefur fengið fleiri gagnleg verfæri með í töskuna þína á leið heim til Íslands, það er að segja „verkfæri“ sem ekki gefa yfirvigt á farangurinn. 

Við blöndum saman frábæru námskeiði, alvöru, gleði, sól og slökun. Við erum viss um að ferðin muni gefa þér bæði ytri og innri upplifun. Styrkja tengslanet þitt og opna fyrir marga nýja möguleika, jafnt í einkalífi sem og starfi. FERÐ OG FRÆÐSLA SEM MUN LIFA MEÐ ÞÉR.

Ef þú ert framúrskarandi kona í þróun og vexti Þá er tækifærið hér til að slást í för með öðrum flottum og öflugum konum.

Ath. möguleika á styrk hjá stéttarfélögum vegna námskeiðs- og ferðakostnaðar.

Verð:

 • 203,300 kr.         í tvíbýli   
 • 230,500 kr.         í einbýli  

Innifalið  flug, skattar, 1 taska/ 23 kg. akstur til og frá flugvelli, gisting í 7 nætur á Hótel Albir Playa með hálfu fæði morgunverður og hádegisverður eða kvöldverður, 26 stunda námskeið, námsgögn persónuleikakort og eftirfylgni.  

Nánari upplýsingar og skráning hjá                                                                        

Hrefna Birgitta Bjarnadóttir  sími 899 1939  bruen@bruen.is

Sirrý / Sigríður V. Árnadóttir  sími 595 1042  victoria@heimsferdir.is                     

Ath. takmarkaður fjöldi þátttakenda svo hér gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. 

Þetta segja þær norsku eftir konur í þróun á Íslandi 2015 og 2016

 • Stundum fer maður í ferð sem breytir varnlega því hvernig við hugsum Þetta var þannig ferð
 • Öðruvísi og spennandi ferð «í eigin lífi»
 • Ferð sem vakti mig til lífsins og gaf mér styrk og hvatningu til breytinga
 • Nokkrir flottir dagar sem vekja mann til meðvitundar
 • Ekki hægt að lýsa verður að upplifa
 • Upplifun sem auðgaði líf mitt og mun gera áfram í framtíðinni                  
 • Hvetjandi og það sem þurfti til  að brjóta upp gömul mynstur og breytti atferli  
 • Minnig fyrir lífið með tilliti til persónulegrar þróunar, vináttu og tengslanets     
 • Frábær upplifun bæði faglega og félagslega, vinátta og námsefni sem fylgir mér áfram
 • Mögnuð upplifun með sjálfsskoðun og óvæntum uppgötvunum
 • Dýpri innsýn með varanlegri breytingu á sýn minni á lífinu
 • Upplifunin var töfrum líkust ég er djúpt snortin  

Nánari upplýsingar og dagskrá má finna hér

5562b3373ea818797a5eb06912a44e7cleiotogabjalfun 2017 1leiotogabjalfun 2017 225a25c9038556172a2b8db31509226d121df7c7609c65002b70989037eb36481

Greinar og fréttir

19.05.2016

Ummæli nemenda

NLP nam 1

  14. maí útskrifaði Bruen 6 nýja NLP-Practitioner markþjálfa sem nú eru tilbúnir í 12 mánaða verklegt þjálfunarferli.

Nánar
19.05.2016

2016 NLP-Coach nám hefst

NLP nam 2

1. september 2016 Byggir á grunnhæfnisþáttum NLP-Practitioner Coach og ICF um ACC vottun. Með sameiningu NLP og markþjálfunar er Bruen að bjóða nám í notkun 2ja virkustu leiða í sjálfsskoðun, samskiptum, breytingaferli og stefnumótun.

Nánar
19.05.2016

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í þjálfunarferli

Utskrift3

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í 12 mánaða þjálfunarferli 23.

Nánar
07.05.2015

Tímalína / Timeline

10360466 822223747862549 4746467612069438904 n

Tímagreining • Hvernig greinum við milli nútíðar, þátíðar og framtíðar? • Hvernig vitum við að eitthvað sem við höfum upplifað sé í raun fortíðin? • Hvernig vitum við að það sem við áætlum að gera, gerist í framtíðinni? Flestir...

Nánar

Þjónusta í boði

Bruen - Brúin
Hrefna Birgitta
Samstarfsaðilar
Coach      
Fyrir fyrirtæki
Leiðtogaþjálfun    

Fyrir hið opinbera
Hópþjálfun
Fyrir einstaklinga
Spurt og svarað
Hafa samband
Skrá sig á námskeið

NLP-Practitoner
NLP- meðhöndlun

Coaching námskeið

BTM námskeið 

Markmið & stefnumótun
Stafsmannasamtalið
Fyrirlestrar
styttri námskeið
Umsagnir 
Greinar

Ferðir og Fræðsla
Breyttur lífsstíl
Hvað er Coaching?
Hvað er NLP?
Fréttir