Fyrirtæki

Á starfsferli mínum í Noregi og Danmörku síðastliðin tuttugu ár hef ég fengið tækifæri til að kynnast stjórnendum og starfsfólki fjölmargra fyrirtækja, stofnana  og félagasamtaka.  Ég hef haft ánægju af að taka þátt í mörgum áskorunum og breytingaferli sem hvert „lifandi fyrirtæki“ gengur í gegnum. Þetta hefur opnað augu mín enn frekar fyrir mikilvægi góðra samskipta, mikilvægi þess að stjórnandi sé starfi sínu vaxinn og hafi kunnáttu og þor til að taka á „mannlega þættinum“ og að starfsmenn allir hafi skilning á og vinni eftir sömu verðgildum og skapi saman VinnuLífsGleði.

Góður leiðtogi verður enn betri þegar hann þekkir og kann að leiða sjálfan sig. NLP Coaching er ein virkasta leið til sjálfsskoðunar og þroska í dag. Með NLP-Coachingferli eða námi getur þú sem leiðtogi lært að þekkja viðbrögð þín og hegðunarmynstur, færð verkfæri til að þroska með þér enn betra innsæi og hæfileika í samskiptum og stjórnun samtala. Í nútíma samfélagi eru gerðar enn meiri kröfur um mannlega leiðtogastjórnun og þeir leiðtogar sem þekkja vel sjálfan sig og taka í notkun Coachandi leiðtogastíl munu ávalt vera skrefi framar.

nlp coaching

Greinar og fréttir

19.05.2016

Ummæli nemenda

NLP nam 1

  14. maí útskrifaði Bruen 6 nýja NLP-Practitioner markþjálfa sem nú eru tilbúnir í 12 mánaða verklegt þjálfunarferli.

Nánar
19.05.2016

2016 NLP-Coach nám hefst

NLP nam 2

1. september 2016 Byggir á grunnhæfnisþáttum NLP-Practitioner Coach og ICF um ACC vottun. Með sameiningu NLP og markþjálfunar er Bruen að bjóða nám í notkun 2ja virkustu leiða í sjálfsskoðun, samskiptum, breytingaferli og stefnumótun.

Nánar
19.05.2016

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í þjálfunarferli

Utskrift3

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í 12 mánaða þjálfunarferli 23.

Nánar
07.05.2015

Tímalína / Timeline

10360466 822223747862549 4746467612069438904 n

Tímagreining • Hvernig greinum við milli nútíðar, þátíðar og framtíðar? • Hvernig vitum við að eitthvað sem við höfum upplifað sé í raun fortíðin? • Hvernig vitum við að það sem við áætlum að gera, gerist í framtíðinni? Flestir...

Nánar

Þjónusta í boði

Bruen - Brúin
Hrefna Birgitta
Samstarfsaðilar
Coach      
Fyrir fyrirtæki
Leiðtogaþjálfun    

Fyrir hið opinbera
Hópþjálfun
Fyrir einstaklinga
Spurt og svarað
Hafa samband
Skrá sig á námskeið

NLP-Practitoner
NLP- meðhöndlun

Coaching námskeið

BTM námskeið 

Markmið & stefnumótun
Stafsmannasamtalið
Fyrirlestrar
styttri námskeið
Umsagnir 
Greinar

Ferðir og Fræðsla
Breyttur lífsstíl
Hvað er Coaching?
Hvað er NLP?
Fréttir