Enneagram Coaching

Enneagram- Coaching/ markþjálfun er  þjálfunarferli (Coachingferli) sem  passar vel fyrir þann sem vill skoða viðbrögð sín og atferlismynstur með það að markmiði að þekkja sjálfan sig og að koma út úr rammanum - „Out of the Box“.

Gengið er út frá 9 persónuleikatýpum sem innbyrðis tengjast á fleiri mismunandi vegu. Skoðuð eru m.a. viðbrögð undir álagi/  í jafnvægi, hegðun í lífi og starfi og lífsstíll þar sem einstaklingurinn er leiddur áfram til að finna sína  týpu. Þegar grunntýpan er fundin hefst vinna með að nýta það besta enn betur  og breyta og bæta það sem getur orðið betra. Þetta er þroskaferli sem opnar dyr að nýjum skilningi og um leið gefur tækifæri til þroska.

Enneagram- Coaching gefur innsýn í m.a. samskiptahæfni og styrk persónunnar og er því kjörið verkfæri til að setja saman rétt teymi til ákveðinna verka og til að bæta stjórnunarstíl og samskipti.

  • Ert þú að nýta styrk þinn/ starfsmanna þinna á réttan hátt í starfi? 
  • Hvernig gæti það að þekkja leið þína að enn meiri sjálfstyrk og –stjórn, gert þig að enn betri leiðtoga/ stjórnanda?
  • Gæti það að setja saman teymi út frá grunneiginleikum og persónulegum styrk hvers og eins aukið möguleika á enn betri árangri af teymisvinnu?

Nánari upplýsingar veitir Hrefna Birgitta Bjarnadóttir

Enneagram coaching

Greinar og fréttir

19.05.2016

Ummæli nemenda

NLP nam 1

  14. maí útskrifaði Bruen 6 nýja NLP-Practitioner markþjálfa sem nú eru tilbúnir í 12 mánaða verklegt þjálfunarferli.

Nánar
19.05.2016

2016 NLP-Coach nám hefst

NLP nam 2

1. september 2016 Byggir á grunnhæfnisþáttum NLP-Practitioner Coach og ICF um ACC vottun. Með sameiningu NLP og markþjálfunar er Bruen að bjóða nám í notkun 2ja virkustu leiða í sjálfsskoðun, samskiptum, breytingaferli og stefnumótun.

Nánar
19.05.2016

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í þjálfunarferli

Utskrift3

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í 12 mánaða þjálfunarferli 23.

Nánar
07.05.2015

Tímalína / Timeline

10360466 822223747862549 4746467612069438904 n

Tímagreining • Hvernig greinum við milli nútíðar, þátíðar og framtíðar? • Hvernig vitum við að eitthvað sem við höfum upplifað sé í raun fortíðin? • Hvernig vitum við að það sem við áætlum að gera, gerist í framtíðinni? Flestir...

Nánar

Þjónusta í boði

Bruen - Brúin
Hrefna Birgitta
Samstarfsaðilar
Coach      
Fyrir fyrirtæki
Leiðtogaþjálfun    

Fyrir hið opinbera
Hópþjálfun
Fyrir einstaklinga
Spurt og svarað
Hafa samband
Skrá sig á námskeið

NLP-Practitoner
NLP- meðhöndlun

Coaching námskeið

BTM námskeið 

Markmið & stefnumótun
Stafsmannasamtalið
Fyrirlestrar
styttri námskeið
Umsagnir 
Greinar

Ferðir og Fræðsla
Breyttur lífsstíl
Hvað er Coaching?
Hvað er NLP?
Fréttir