Live Coaching

Live-coaching er fyrir þá sem vilja skoða líf sitt út frá öllum grunnþáttum lífsins. Byrjað er á að skoða „Lífshjólið“ sem er einskonar yfirlitsmynd yfir grunnsvæði lífs okkar.

Helstu grunnþættir lífsins eru:

vinna – samband – peningar – heilsa – fjölskylda/ vinir – frítími – persónuleg þróun  og húsnæði.

Ef eitt svið hjólsins fer úr jafnvægi getur það haft víðtæk áhrif á önnur svið. Þannig getur til dæmis það að missa vinnuna haft áhrif á fjárhaginn sem gerir það að verkum að ég get ekki borgað af húsnæðisláninu sem veldur mér svo miklum áhyggjum að ég verð veik sem á ný leiðir til þess að ég verð erfiðari í sambúð eða einangra mig frá vinum og vandamönnum...  Eða ef ég geng í gegnum skilnað getur það haft áhrif á líðan mína og afköst í vinnu...

Þegar búið er að fara í gegnum öll svið  Lífshjósins  ákvarðast hvaða lífssvið einstaklingurinn velur að vinna með til að koma hreyfingu á ferlið. Markmiðið er að móta nýja lífsstefnu sem varðar veg Lífshjólsins þannig að það rúlli í þá átt sem einstaklingurinn óskar. Farið er vel í merkingu verðgilda og tryggt að réttur hvati liggi að baki þeirri lífsstefnu sem tekin er þannig að einstaklingurinn hafni á réttum stað.

  • Fylgist þú vel með hvert þitt „Lífshjól“ stefnir?
  • Hvað gerist ef þú gerir ekkert?
  • Hvað gerist þegar þú skoðar líf þitt með Live-Coaching?

Hvernig getur Live Coaching hjálpað þér og þinni þróun?

Hafðu samband og kynntu þér málið!

NLP Live Coaching

 

 

Greinar og fréttir

19.05.2016

Ummæli nemenda

NLP nam 1

  14. maí útskrifaði Bruen 6 nýja NLP-Practitioner markþjálfa sem nú eru tilbúnir í 12 mánaða verklegt þjálfunarferli.

Nánar
19.05.2016

2016 NLP-Coach nám hefst

NLP nam 2

1. september 2016 Byggir á grunnhæfnisþáttum NLP-Practitioner Coach og ICF um ACC vottun. Með sameiningu NLP og markþjálfunar er Bruen að bjóða nám í notkun 2ja virkustu leiða í sjálfsskoðun, samskiptum, breytingaferli og stefnumótun.

Nánar
19.05.2016

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í þjálfunarferli

Utskrift3

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í 12 mánaða þjálfunarferli 23.

Nánar
07.05.2015

Tímalína / Timeline

10360466 822223747862549 4746467612069438904 n

Tímagreining • Hvernig greinum við milli nútíðar, þátíðar og framtíðar? • Hvernig vitum við að eitthvað sem við höfum upplifað sé í raun fortíðin? • Hvernig vitum við að það sem við áætlum að gera, gerist í framtíðinni? Flestir...

Nánar

Þjónusta í boði

Bruen - Brúin
Hrefna Birgitta
Samstarfsaðilar
Coach      
Fyrir fyrirtæki
Leiðtogaþjálfun    

Fyrir hið opinbera
Hópþjálfun
Fyrir einstaklinga
Spurt og svarað
Hafa samband
Skrá sig á námskeið

NLP-Practitoner
NLP- meðhöndlun

Coaching námskeið

BTM námskeið 

Markmið & stefnumótun
Stafsmannasamtalið
Fyrirlestrar
styttri námskeið
Umsagnir 
Greinar

Ferðir og Fræðsla
Breyttur lífsstíl
Hvað er Coaching?
Hvað er NLP?
Fréttir