Mannauðs- og starfsþróun

Þegar liðsheildin stefnir  í sömu átt og allir vinna eftir sömu verðgildum og áhugi á verkinu er til staðar gengur allt vel – vinnugleði er til staðar og árangur góður.

Hvernig byggjum við upp slíkar aðstæður og viðhöldum þessu ástandi?

HR-Coach/markþjálfi  vinnur að því að skapa  sameiginlegan skilning starfsmanna á verðgildum og markmiðum fyrirtækisins. Ef verðgildi og markmið  eru ekki til staðar  aðstoðar hann við verðgildasetningu og mótun stefnu og markmiða. 

Í mannauðs- og starfsþróun er mikilvægt að hver starfsmaður þekki eigin verðgildi, áhugasvið og styrkleika og geti tengt það við verðgildi og stefnu fyrirtækisins - þannig skapast enn betri árangur og vinnugleðin verður að VinnuLífsGleði...

Ávinningur fyrirtækisins verður; Enn betri samskipti og samspil milli starfsmanna, mannauður sem vex og þróast með starfinu og „lifandi fyrirtæki“ – sem er í stöðugu þróunarferli.

  • Er þitt fyrirtæki í „lifandi“ þróun?
  • Er það með þróunarferli fyrir liðsheildina eða fyrir hvern og einn starfsmann ? 
NLP mannauðs og starfsþróun

Hvernig getur HR-Coaching hjálpað við þróun mannauðs í þínu fyrirtæki ?

Hafðu samband og kynntu þér málið

Greinar og fréttir

19.05.2016

Ummæli nemenda

NLP nam 1

  14. maí útskrifaði Bruen 6 nýja NLP-Practitioner markþjálfa sem nú eru tilbúnir í 12 mánaða verklegt þjálfunarferli.

Nánar
19.05.2016

2016 NLP-Coach nám hefst

NLP nam 2

1. september 2016 Byggir á grunnhæfnisþáttum NLP-Practitioner Coach og ICF um ACC vottun. Með sameiningu NLP og markþjálfunar er Bruen að bjóða nám í notkun 2ja virkustu leiða í sjálfsskoðun, samskiptum, breytingaferli og stefnumótun.

Nánar
19.05.2016

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í þjálfunarferli

Utskrift3

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í 12 mánaða þjálfunarferli 23.

Nánar
07.05.2015

Tímalína / Timeline

10360466 822223747862549 4746467612069438904 n

Tímagreining • Hvernig greinum við milli nútíðar, þátíðar og framtíðar? • Hvernig vitum við að eitthvað sem við höfum upplifað sé í raun fortíðin? • Hvernig vitum við að það sem við áætlum að gera, gerist í framtíðinni? Flestir...

Nánar

Þjónusta í boði

Bruen - Brúin
Hrefna Birgitta
Samstarfsaðilar
Coach      
Fyrir fyrirtæki
Leiðtogaþjálfun    

Fyrir hið opinbera
Hópþjálfun
Fyrir einstaklinga
Spurt og svarað
Hafa samband
Skrá sig á námskeið

NLP-Practitoner
NLP- meðhöndlun

Coaching námskeið

BTM námskeið 

Markmið & stefnumótun
Stafsmannasamtalið
Fyrirlestrar
styttri námskeið
Umsagnir 
Greinar

Ferðir og Fræðsla
Breyttur lífsstíl
Hvað er Coaching?
Hvað er NLP?
Fréttir