2016 NLP-Coach nám hefst

1. september 2016

Byggir á grunnhæfnisþáttum NLP-Practitioner Coach og ICF um ACC vottun.

Með sameiningu NLP og markþjálfunar er Bruen að bjóða nám í notkun 2ja virkustu leiða í sjálfsskoðun, samskiptum, breytingaferli og stefnumótun. Aðferðirnar eru notaðar af fólki og fyrirtækjum um allan heim sem vilja ná framúrskarandi árangri, vera í markþjálfandi og lifandi lærdómsferli, bæta samskipti, stjórnunar- og leiðtogafærni.

Bruen NLP-markþjálfanámið er það eina sinnar tegundar hérlendis þar sem virkustu og áhrifaríkustu þættir aðferðafræði markþjálfunar og NLP (Neuro Linguistic Programming) er tvinnað saman á hagnýtan og heildrænan hátt.

Námið er samþáttað og kennslan tekur mið af grunnhæfniskröfum vottaðs NLP- markþjálfanáms og hæfniskröfum ICF um ACC vottun. Nemendur eiga því að lokinni 125  tíma kennslu, hæfnismati og 100 tíma þjálfunarferli kost á að sækja um ACC vottun ásamt því að útskrifast sem vottaðir NLP-Practitioner Coach.

Námið opnar einnig leiðir að framhaldsnámi í m.a. NLP-Master Coach þar sem nemendur verða vottaðir NLP-Master Coach eftir staðið hæfnismat. 

Þetta er nám fyrir þig sem óskar að

  • hafa betri innsýn og byggja upp nálægð og traust í samskiptum
  • öðlast dýpri skilning á hugsanaferli og viðbrögðum, þínum og annarra
  • verða enn betri og markþjálfandi stjórnandi/leiðtogi
  • ná því besta fram, hjá þér og öðrum 
  • öðlast enn betri færni í að leiða áhrifaríkt breytingaferli sem beinir sjónum fram á við, setur markmið og finnur leiðir að þeim
  • verða hæfari og markvissari í árangursríkri stefnumótun
  • verða vottaður og framúrskarandi NLP- Practitioner markþjálfi

Við í Bruen erum stolt af því að geta boðið hagnýtt og heildrænt nám sem nýtist til ofangreindra þátta þar sem nemendur byrja í þróunarferli frá fyrsta degi.

NLP nam 2

 

Kennsla

1. september og lýkur 3. desember 2016, samtals 125 stundir.

Kennt er í 5 lotum, fimmtudag – laugardags kl. 09:00–16:00/ 17:30. (Sjá tímatöflu)

Kennari er Hrefna Birgitta Bjarnadóttir, alþjóðlega vottaður NLP-Master Coach Trainer og er námsefni og kennsla á íslensku.

Kennslan fer fram í Reykjavík.

Takmarkaður fjöldi þátttakenda

 

Nánari upplýsingar og skráning hjá

Hrefna Birgitta Bjarnadóttir

Sími 899 1939

bruen@bruen.is

www.bruen.is

Greinar og fréttir

19.05.2016

Ummæli nemenda

NLP nam 1

  14. maí útskrifaði Bruen 6 nýja NLP-Practitioner markþjálfa sem nú eru tilbúnir í 12 mánaða verklegt þjálfunarferli.

Nánar
19.05.2016

2016 NLP-Coach nám hefst

NLP nam 2

1. september 2016 Byggir á grunnhæfnisþáttum NLP-Practitioner Coach og ICF um ACC vottun. Með sameiningu NLP og markþjálfunar er Bruen að bjóða nám í notkun 2ja virkustu leiða í sjálfsskoðun, samskiptum, breytingaferli og stefnumótun.

Nánar
19.05.2016

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í þjálfunarferli

Utskrift3

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í 12 mánaða þjálfunarferli 23.

Nánar
07.05.2015

Tímalína / Timeline

10360466 822223747862549 4746467612069438904 n

Tímagreining • Hvernig greinum við milli nútíðar, þátíðar og framtíðar? • Hvernig vitum við að eitthvað sem við höfum upplifað sé í raun fortíðin? • Hvernig vitum við að það sem við áætlum að gera, gerist í framtíðinni? Flestir...

Nánar

Þjónusta í boði

Bruen - Brúin
Hrefna Birgitta
Samstarfsaðilar
Coach      
Fyrir fyrirtæki
Leiðtogaþjálfun    

Fyrir hið opinbera
Hópþjálfun
Fyrir einstaklinga
Spurt og svarað
Hafa samband
Skrá sig á námskeið

NLP-Practitoner
NLP- meðhöndlun

Coaching námskeið

BTM námskeið 

Markmið & stefnumótun
Stafsmannasamtalið
Fyrirlestrar
styttri námskeið
Umsagnir 
Greinar

Ferðir og Fræðsla
Breyttur lífsstíl
Hvað er Coaching?
Hvað er NLP?
Fréttir