NLP-markþjálfanemar tilbúnir í þjálfunarferli

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í 12 mánaða þjálfunarferli

23. janúar síðast liðinn luku 9 flottir NLP markþjálfanemar skriflegu og verklegu mati að loknu 125 stunda diplóma námi í NLP og markþjálfunarfræðum; Íris Huld Halldórsdóttir, Jóhanna Jóhannsdóttir, Jóhanna Guðrún Jóhannesdóttir, Eva Stefánsdóttir, Svanborg Svansdóttir, Þórný Jóhannsdóttir, Jóhanna B. Sigurbjörnsdóttir, Helga M. Sigurbjörnsdóttir, Margrét Íris Baldursdóttir.

Þessi hópur hóf námsferil sinn 20. október 2015 þegar Bruen hóf af kenna nýtt 125 stunda NLP-Practitioner markþjálfanám þar sem hæfniskröfur ICF um ACC vottun og NLP var skeytt saman í heilsteypt markþjálfanám.

NLP-Markþjálfanámið var endurskipulagt haustið 2015 og sett í vottunarferli hjá ICF með það markmið að nemendur Bruen geti jafnframt því, að útskrifast sem vottaðir NLP-Practitioner markþjálfar, einnig farið gegnum ACC vottunarferli hjá ICF.

Þessi hópur er því fyrsti hópurinn sem Bruen kennir eftir nýjum námsmælikvarða og viljum við óska þeim innilega til hamingju með áfangann og óskum þeim góðs gengis í 12 mánaða markþjálfunar æfingaferli sínu sem líkur með útskrift og diplómu í febrúar 2017.

Annar NLP-Practitioner námshópur líkur stöðumati 14. maí og  mun eftir það hefja 12 sitt þjálfunartímabil.

 

 

 

Utskrift3

 

Næsta NLP-Practitioner Coach nám Bruen hefst 1. september 2016 – skráning er þegar hafin.

NLP-Master Coach nám hefst 13. október – inntökuskilyrði; hafa lokið NLP-Practitioner Coach námi. Skráning er hafin

*Ath. takmarkaður fjöldi nemenda hverju sinni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Greinar og fréttir

19.05.2016

Ummæli nemenda

NLP nam 1

  14. maí útskrifaði Bruen 6 nýja NLP-Practitioner markþjálfa sem nú eru tilbúnir í 12 mánaða verklegt þjálfunarferli.

Nánar
19.05.2016

2016 NLP-Coach nám hefst

NLP nam 2

1. september 2016 Byggir á grunnhæfnisþáttum NLP-Practitioner Coach og ICF um ACC vottun. Með sameiningu NLP og markþjálfunar er Bruen að bjóða nám í notkun 2ja virkustu leiða í sjálfsskoðun, samskiptum, breytingaferli og stefnumótun.

Nánar
19.05.2016

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í þjálfunarferli

Utskrift3

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í 12 mánaða þjálfunarferli 23.

Nánar
07.05.2015

Tímalína / Timeline

10360466 822223747862549 4746467612069438904 n

Tímagreining • Hvernig greinum við milli nútíðar, þátíðar og framtíðar? • Hvernig vitum við að eitthvað sem við höfum upplifað sé í raun fortíðin? • Hvernig vitum við að það sem við áætlum að gera, gerist í framtíðinni? Flestir...

Nánar

Þjónusta í boði

Bruen - Brúin
Hrefna Birgitta
Samstarfsaðilar
Coach      
Fyrir fyrirtæki
Leiðtogaþjálfun    

Fyrir hið opinbera
Hópþjálfun
Fyrir einstaklinga
Spurt og svarað
Hafa samband
Skrá sig á námskeið

NLP-Practitoner
NLP- meðhöndlun

Coaching námskeið

BTM námskeið 

Markmið & stefnumótun
Stafsmannasamtalið
Fyrirlestrar
styttri námskeið
Umsagnir 
Greinar

Ferðir og Fræðsla
Breyttur lífsstíl
Hvað er Coaching?
Hvað er NLP?
Fréttir