Á krossgötum

Námskeið í lífsskoðun og stefnumótun

Bruen býður upp á námskeið fyrir fólk sem óskar eftir að fara í sjálfskoðunarferli eða eru á krossgötum í lífin vegna persónulegra ástæðna sem skapa þörf fyrir lífsskoðun og stefnubreytingu.

Hvers vegna virkar það?

Vegna þess að í kennslunni er notast við hugmyndafræði NLP (Neuro Lingvistisk Programmering) og NLP- Coaching / markþjálfun sem eru tvær virkustu aðferðir sjálfsskoðunar og stefnumótunar sem notaðar eru í heiminum í dag.Við mætum hverjum hóp og einstaklingi þar sem hann er. Kennum honum að nýta þau verkfæri sem „Á krossgötum“ býður uppá. Hver og einn fær enn betri innsýn í sjálfan sig og lífsstöðu sína sem getur skapað frekari löngun og hvatningu til að gera þær breytingar sem þarf til að öðlast það líf sem hann óskar. 

Höfuðmarkmið "Á krossgötum" er:

  • að hjálpa þér að skoða vel lífsstöðu þína, verðgildi , styrk og hæfileika;
  • að veita þér innsýn í hugsanaferli þitt og hegðunarmynstur;
  • að auka enn frekar víðsýni þína með notkun þriggja sjónarhorna;
  • að gefa þér færi á að uppgötva enn fleiri valmöguleika í lífs-stefnumótun þinni;
  • að kenna þér notkun öflugra stefnumótandi verkfæra við markmiðasetningu;
  • að skapa öryggi, gleði og gott andrúmsloft með því að mæta þér þar sem þú ert, aðstoða þig þangað sem þú óskar og skapa þannig enn meiri ...

 

Á krossgötum

Nánari upplýsingar veitir Hrefna Birgitta Bjarnadóttir Sími 8991939

Greinar og fréttir

19.05.2016

Ummæli nemenda

NLP nam 1

  14. maí útskrifaði Bruen 6 nýja NLP-Practitioner markþjálfa sem nú eru tilbúnir í 12 mánaða verklegt þjálfunarferli.

Nánar
19.05.2016

2016 NLP-Coach nám hefst

NLP nam 2

1. september 2016 Byggir á grunnhæfnisþáttum NLP-Practitioner Coach og ICF um ACC vottun. Með sameiningu NLP og markþjálfunar er Bruen að bjóða nám í notkun 2ja virkustu leiða í sjálfsskoðun, samskiptum, breytingaferli og stefnumótun.

Nánar
19.05.2016

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í þjálfunarferli

Utskrift3

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í 12 mánaða þjálfunarferli 23.

Nánar
07.05.2015

Tímalína / Timeline

10360466 822223747862549 4746467612069438904 n

Tímagreining • Hvernig greinum við milli nútíðar, þátíðar og framtíðar? • Hvernig vitum við að eitthvað sem við höfum upplifað sé í raun fortíðin? • Hvernig vitum við að það sem við áætlum að gera, gerist í framtíðinni? Flestir...

Nánar

Þjónusta í boði

Bruen - Brúin
Hrefna Birgitta
Samstarfsaðilar
Coach      
Fyrir fyrirtæki
Leiðtogaþjálfun    

Fyrir hið opinbera
Hópþjálfun
Fyrir einstaklinga
Spurt og svarað
Hafa samband
Skrá sig á námskeið

NLP-Practitoner
NLP- meðhöndlun

Coaching námskeið

BTM námskeið 

Markmið & stefnumótun
Stafsmannasamtalið
Fyrirlestrar
styttri námskeið
Umsagnir 
Greinar

Ferðir og Fræðsla
Breyttur lífsstíl
Hvað er Coaching?
Hvað er NLP?
Fréttir