Hver er ég

Markmið:

Að fá þig með í könnunarleiðangur um hugsanaferli og hegðunarmynstur. Velta við nokkrum steinum og skoða hvernig við gerum okkur að þeim persónum sem við erum og hvað hefur áhrif á - HVER ÉG ER!

Fjallað verður um:

  • Hvernig hugsun okkar og líkamsstaða hafa gagnkvæm áhrif á líðan og upplifun okkar
  • Hvernig við gerum okkur glöð, döpur, reið...
  • Hvernig við með einföldum æfingum getum haft áhrif á líðan okkar
  • Við skoðum mismunandi hegðunarmynstur og prógrömm og hvernig þau birtast gegnum sannfæringar okkar og verðgildi  
  • Fjallað verður um fleiri leiðir til sjálfsskoðunar og þróunar...

Nánari upplýsingar á bruen@bruen.is

 

 

Markmiðasetning

Nánari upplýsingar veitir Hrefna Birgitta Bjarnadóttir

Greinar og fréttir

19.05.2016

Ummæli nemenda

NLP nam 1

  14. maí útskrifaði Bruen 6 nýja NLP-Practitioner markþjálfa sem nú eru tilbúnir í 12 mánaða verklegt þjálfunarferli.

Nánar
19.05.2016

2016 NLP-Coach nám hefst

NLP nam 2

1. september 2016 Byggir á grunnhæfnisþáttum NLP-Practitioner Coach og ICF um ACC vottun. Með sameiningu NLP og markþjálfunar er Bruen að bjóða nám í notkun 2ja virkustu leiða í sjálfsskoðun, samskiptum, breytingaferli og stefnumótun.

Nánar
19.05.2016

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í þjálfunarferli

Utskrift3

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í 12 mánaða þjálfunarferli 23.

Nánar
07.05.2015

Tímalína / Timeline

10360466 822223747862549 4746467612069438904 n

Tímagreining • Hvernig greinum við milli nútíðar, þátíðar og framtíðar? • Hvernig vitum við að eitthvað sem við höfum upplifað sé í raun fortíðin? • Hvernig vitum við að það sem við áætlum að gera, gerist í framtíðinni? Flestir...

Nánar

Þjónusta í boði

Bruen - Brúin
Hrefna Birgitta
Samstarfsaðilar
Coach      
Fyrir fyrirtæki
Leiðtogaþjálfun    

Fyrir hið opinbera
Hópþjálfun
Fyrir einstaklinga
Spurt og svarað
Hafa samband
Skrá sig á námskeið

NLP-Practitoner
NLP- meðhöndlun

Coaching námskeið

BTM námskeið 

Markmið & stefnumótun
Stafsmannasamtalið
Fyrirlestrar
styttri námskeið
Umsagnir 
Greinar

Ferðir og Fræðsla
Breyttur lífsstíl
Hvað er Coaching?
Hvað er NLP?
Fréttir