Lífs-stefnumótun

Fyrir hverja?

Er námskeið fyrir alla þá sem vilja fá tækifæri til að skoða lífsstöðu sína og þá stefnu sem líf þeirra hefur. Fólk og fyrirtæki sem vilja skoða verðgildi og markmið sín í breiðari samhengi og – eru tilbúin að láta drauma sína rætast með nýrri Lífs-stefnumótun...

Markmið:

  1. Að brjóta niður mikilvægustu „verðgildi“ okkar og finna grunngildin sem gefa hvatningu til breytinga og nýrra markmiða.
  2. Að verða enn betri í að setjum okkur skrifleg og raunhæf markmið.
  3. Að nýta okkur enn frekar markmiðin í leik og starfi.

Á námskeiðinu munum við fjalla um:

  • Hvernig þú getur bætt hvatningarvilja þinn með því að finna hver raunveruleg gildi þín eru og hvað veldur ákvarðanatöku þinni.
  • Hvernig þú getur notað ákveðnar tegundir spurninga til að finna svör við persónulegum verkefnum í lífinu t.d.: „Hvernig get ég orðið enn betri stjórnandi/ vinnuveitandi?“
  • Hvernig þú getur með breyttu hugarfari og sjálfstali uppgötvað nýjan styrk og innri kraft.
  • Hvernig þú getur bætt sköpunarmátt þinn og marksækni.
  • Hvernig Tímalínan og Coaching geta skapað jákvæðar breytingar í lífi fólks á einfaldan og áhrifaríkan hátt.

 

Markmið

Nánari upplýsingar veitir Hrefna Birgitta Bjarnadóttir

Greinar og fréttir

19.05.2016

Ummæli nemenda

NLP nam 1

  14. maí útskrifaði Bruen 6 nýja NLP-Practitioner markþjálfa sem nú eru tilbúnir í 12 mánaða verklegt þjálfunarferli.

Nánar
19.05.2016

2016 NLP-Coach nám hefst

NLP nam 2

1. september 2016 Byggir á grunnhæfnisþáttum NLP-Practitioner Coach og ICF um ACC vottun. Með sameiningu NLP og markþjálfunar er Bruen að bjóða nám í notkun 2ja virkustu leiða í sjálfsskoðun, samskiptum, breytingaferli og stefnumótun.

Nánar
19.05.2016

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í þjálfunarferli

Utskrift3

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í 12 mánaða þjálfunarferli 23.

Nánar
07.05.2015

Tímalína / Timeline

10360466 822223747862549 4746467612069438904 n

Tímagreining • Hvernig greinum við milli nútíðar, þátíðar og framtíðar? • Hvernig vitum við að eitthvað sem við höfum upplifað sé í raun fortíðin? • Hvernig vitum við að það sem við áætlum að gera, gerist í framtíðinni? Flestir...

Nánar

Þjónusta í boði

Bruen - Brúin
Hrefna Birgitta
Samstarfsaðilar
Coach      
Fyrir fyrirtæki
Leiðtogaþjálfun    

Fyrir hið opinbera
Hópþjálfun
Fyrir einstaklinga
Spurt og svarað
Hafa samband
Skrá sig á námskeið

NLP-Practitoner
NLP- meðhöndlun

Coaching námskeið

BTM námskeið 

Markmið & stefnumótun
Stafsmannasamtalið
Fyrirlestrar
styttri námskeið
Umsagnir 
Greinar

Ferðir og Fræðsla
Breyttur lífsstíl
Hvað er Coaching?
Hvað er NLP?
Fréttir