„Stafsmannasamtalið“

Fyrir hverja?

Þetta námskeið er fyrir alla stjórnendur og þá sem hafa með mannauðsmál og starfsmannasamtöl að gera. Alla stjórnendur sem vilja stuðla að eigin þróun og að sjá starfsmenn sína vaxa í starfi... 

Markmið:

  • Að þú sem stjórnandi verðir enn færari í að „Lesa“ starfsmanninn og mæta þörfum hans?
  • Að þú verðir enn betri í að gera „starfsmannaviðtalið“ uppbyggilegt og hvetjandi?
  • Að þú fáir hagnýt „verkfæri“ til að virkja starfsmanninn til að sýna frumkvæði í samtalinu og koma fram með sínar hugmyndir? 

Á námskeiðinu munum við fjalla um:

  • Hvernig við upplifum heiminn á ólíkan hátt og tjáum okkur með mismunandi aðferðum.
  • Hvernig  þú getur öðlast enn frekari færni í að túlka tjáningu fólks.
  • Hvernig þú getur myndað traust og sterkari sambönd við aðra með því að skynja og „Lesa“ líkamstjáningu, með og án orða.
  • Hvernig þú skapar „rapport“, viðheldur „sambandinu“ með endurspeglun og réttum takt áður en þú leiðir samtalið á dýpri og enn meira uppbyggilegan og hvetjandi hátt.

 

mannauðsstjornun

Nánari upplýsingar veitir Hrefna Birgitta Bjarnadóttir

Greinar og fréttir

19.05.2016

Ummæli nemenda

NLP nam 1

  14. maí útskrifaði Bruen 6 nýja NLP-Practitioner markþjálfa sem nú eru tilbúnir í 12 mánaða verklegt þjálfunarferli.

Nánar
19.05.2016

2016 NLP-Coach nám hefst

NLP nam 2

1. september 2016 Byggir á grunnhæfnisþáttum NLP-Practitioner Coach og ICF um ACC vottun. Með sameiningu NLP og markþjálfunar er Bruen að bjóða nám í notkun 2ja virkustu leiða í sjálfsskoðun, samskiptum, breytingaferli og stefnumótun.

Nánar
19.05.2016

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í þjálfunarferli

Utskrift3

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í 12 mánaða þjálfunarferli 23.

Nánar
07.05.2015

Tímalína / Timeline

10360466 822223747862549 4746467612069438904 n

Tímagreining • Hvernig greinum við milli nútíðar, þátíðar og framtíðar? • Hvernig vitum við að eitthvað sem við höfum upplifað sé í raun fortíðin? • Hvernig vitum við að það sem við áætlum að gera, gerist í framtíðinni? Flestir...

Nánar

Þjónusta í boði

Bruen - Brúin
Hrefna Birgitta
Samstarfsaðilar
Coach      
Fyrir fyrirtæki
Leiðtogaþjálfun    

Fyrir hið opinbera
Hópþjálfun
Fyrir einstaklinga
Spurt og svarað
Hafa samband
Skrá sig á námskeið

NLP-Practitoner
NLP- meðhöndlun

Coaching námskeið

BTM námskeið 

Markmið & stefnumótun
Stafsmannasamtalið
Fyrirlestrar
styttri námskeið
Umsagnir 
Greinar

Ferðir og Fræðsla
Breyttur lífsstíl
Hvað er Coaching?
Hvað er NLP?
Fréttir