Hvað er NLP

NLP er byggð upp af fjölda hagnýtra verkfæra sem geta hjálpað fólki til að gera breytingar hjá sjálfum sér og öðrum, í einkalífi og vinnu.

NLP var þróað upp úr 1970 af sálfræðinemanum Richard Bandler og málvísindamanninum John Grinder. Þeir byrjuðu á að stúdera nokkra framúrskarandi meðhöndlara til að finna út hvernig og hvað þeir gerðu til að ná svo góðum árangri með skjólstæðinga sína. Bandler og Grinder settu upplýsingarnar upp í kerfi og bjuggu til „uppskriftir“ sem þeir kenndu öðrum... þeir héldu áfram að „Módelera“ – búa til uppskriftir og kenna öðrum að gera það sama... útkoman var að fólk fór að bæta árangur sinn og ná að gera það sama og „fyrimyndirnar“.

Niðurstöður þessara rannsókna var svo nefnd

NLP-  Neuro Lingvistik Programming

Neuro...Hugur og það hvernig við hugsum. Stendur fyrir samspili milli taugabrauta okkar og þeirra umhverfis áhrifa sem við nemum gegnum skinfæri okkar og það hvernig við geymum og vinnum úr þessum áhrifum í heilanum. 

Linguistic... Hvernig við notum málið og hvernig það hefur áhrif á okkur. Fjallar um þau nánu tengsl milli skinfæranna og málsins – og hvernig við með orðum og málnotkun höfum áhrif á eigin og annarra hugsun.

Programming... Hvernig við skipuleggjum atferli okkar til að ná markiðum. Þetta því við nánast „prógrammerum“ okkur sjálf til að vera annað hvort full af styrk, orkulaus, glöð eða leið... Og vegna þess að við með einföldum æfingum getum lært að „umprógrammera“ okkur sjálf til að ná fram óskaðri breytingu.

NLP hefur síðan þá rutt sér til rúms í heiminum sem sérlega virk og áhrifarík aðferð í m.a. í árangurstengdum íþróttum, samskiptum, meðhöndlun, sjálfsskoðun, stjórnun, stefnumótun og breytingarferli einstaklinga og fyrirtækja.

  • NLP er samansafn góðra verkfæra sem er hægt að nota til að gera okkur hæfari í að gera breytingu í lífi okkar.
  • NLP hjálpar okkur að sortera út gamlar og úreltar sannfæringar og býtta þeim út fyrir nýjar sem gefa lífi okkar nýja meiningu og tilgang.
  • NLP segir „það er ekki hvað þú upplifir heldur hvernig þú upplifir það“ – með aðstoð Tímalínunnar getur þú breytt fortíðinni – staðsett þig í nútíðinni og skapað framtíðina...
  • ... og NLP býr yfir ótal fleiri möguleikum sem bíða eftir að vera kannaðir... 

 það finnast ávalt 3 eða fleiri valmöguleikar... 

  • Hvaða möguleika sérð þú þegar þú nýtir þér NLP fræðin, í vinnu eða einkalífi?
  • Hvernig gæti NLP aðstoðað þig við að gera þær breytingar sem þú óskar að gera í lífi þínu núna?
  • Hvernig gætu samskipti þín orðið enn betri með NLP?

„NLP er ekki dag það sem það var í gær og verður ekki á morgun það sem það er í dag“

Hvað er NLP

Greinar og fréttir

19.05.2016

Ummæli nemenda

NLP nam 1

  14. maí útskrifaði Bruen 6 nýja NLP-Practitioner markþjálfa sem nú eru tilbúnir í 12 mánaða verklegt þjálfunarferli.

Nánar
19.05.2016

2016 NLP-Coach nám hefst

NLP nam 2

1. september 2016 Byggir á grunnhæfnisþáttum NLP-Practitioner Coach og ICF um ACC vottun. Með sameiningu NLP og markþjálfunar er Bruen að bjóða nám í notkun 2ja virkustu leiða í sjálfsskoðun, samskiptum, breytingaferli og stefnumótun.

Nánar
19.05.2016

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í þjálfunarferli

Utskrift3

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í 12 mánaða þjálfunarferli 23.

Nánar
07.05.2015

Tímalína / Timeline

10360466 822223747862549 4746467612069438904 n

Tímagreining • Hvernig greinum við milli nútíðar, þátíðar og framtíðar? • Hvernig vitum við að eitthvað sem við höfum upplifað sé í raun fortíðin? • Hvernig vitum við að það sem við áætlum að gera, gerist í framtíðinni? Flestir...

Nánar

Þjónusta í boði

Bruen - Brúin
Hrefna Birgitta
Samstarfsaðilar
Coach      
Fyrir fyrirtæki
Leiðtogaþjálfun    

Fyrir hið opinbera
Hópþjálfun
Fyrir einstaklinga
Spurt og svarað
Hafa samband
Skrá sig á námskeið

NLP-Practitoner
NLP- meðhöndlun

Coaching námskeið

BTM námskeið 

Markmið & stefnumótun
Stafsmannasamtalið
Fyrirlestrar
styttri námskeið
Umsagnir 
Greinar

Ferðir og Fræðsla
Breyttur lífsstíl
Hvað er Coaching?
Hvað er NLP?
Fréttir