Stefna og Saga

Meira um Bruen

Bruen var upphaflega stofnað á Íslandi 1986 af Hrefnu Birgittu Bjarnadóttur.  Á þeim tíma hét fyrirtækið ”Heilsu-Stofa” og var þá rekið á Íslandi sem heilsu-nuddstofa, með námskeið og kennslu sem hliðargreinar.

Árið 1998 var fyrirtækið skrásett í Noregi sem ”Helse-Stova, heildræn fyrirtækjaþjónusta” sem vann að fyrirbyggingu veikinda og brottfalls starfsmanna af vinnumarkaði.

Með aukinni þekkingu og notkun í NLP- og coaching/markþjálfun  breyttist og þróaðist tilgangur fyrirtækisins. Eftirspurn fyrirtækja og hins opinbera eftir námskeiðum og námi í mannauðsþróun með NLP - Coaching fyrir starfsmenn og stjórnendur, jókst og Bruen varð að því sem hún er í dag...

Bruen er:

Gamalt norrænt orð yfir BRÚ og er tákn fyrir sjálfsmynd fyrirtækisins sem er - að aðstoða fólk og fyrirtæki að BRÚA BILIÐ...

Hugsjón:

„Að hjálpa fólki og fyrirtækjum að brúa bilið, milli þess staðar sem það ert, til þess staðar sem það óskar.“

 „Að skapa enn meiri VinnuLífsGleði“ og fyrirbyggja fjarveru og brottfall af vinnumarkaði...

 Verðgildi:

...og hefur sem verðgildi

„Að hjálpa fólki að hjálpa sér sjálft“...

Sannfæringar:

...og trúir - „Að þú hafir allan þann styrk sem þú þarft til að gera þá breytingu sem þú óskar“...

...og -„Að fólk og fyrirtæki sem sýna sveigjanleika eru skrefi framar“

 Hæfileikar og kunnátta:

... Hrefna Birgitta, stofnandi og eigandi Bruen er alþjóðlega vottaður NLP– Enneagram kennari, HR-og stjórnenda markþjálfi /Coach,  Holistisk Psykoterapist og  mannauðs- og starfsþróunarþjálfi“.

Hrefna Birgitta hefur stundað nám í Danmörku og Noregi.

 Atferli - Bruen bíður:

„Live-Travel“ – Ferðir og fræðslu, námskeið, fyrirlestra, einka- og hóptíma í coaching, nám í NLP- Practitioner, Master Coach og meðhöndlun. Þjónustu við fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga.

Staðsetning:

Ísland – kennslustaðir breytilegir á Íslandi og erlendis

 

 

Greinar og fréttir

19.05.2016

Ummæli nemenda

NLP nam 1

  14. maí útskrifaði Bruen 6 nýja NLP-Practitioner markþjálfa sem nú eru tilbúnir í 12 mánaða verklegt þjálfunarferli.

Nánar
19.05.2016

2016 NLP-Coach nám hefst

NLP nam 2

1. september 2016 Byggir á grunnhæfnisþáttum NLP-Practitioner Coach og ICF um ACC vottun. Með sameiningu NLP og markþjálfunar er Bruen að bjóða nám í notkun 2ja virkustu leiða í sjálfsskoðun, samskiptum, breytingaferli og stefnumótun.

Nánar
19.05.2016

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í þjálfunarferli

Utskrift3

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í 12 mánaða þjálfunarferli 23.

Nánar
07.05.2015

Tímalína / Timeline

10360466 822223747862549 4746467612069438904 n

Tímagreining • Hvernig greinum við milli nútíðar, þátíðar og framtíðar? • Hvernig vitum við að eitthvað sem við höfum upplifað sé í raun fortíðin? • Hvernig vitum við að það sem við áætlum að gera, gerist í framtíðinni? Flestir...

Nánar

Þjónusta í boði

Bruen - Brúin
Hrefna Birgitta
Samstarfsaðilar
Coach      
Fyrir fyrirtæki
Leiðtogaþjálfun    

Fyrir hið opinbera
Hópþjálfun
Fyrir einstaklinga
Spurt og svarað
Hafa samband
Skrá sig á námskeið

NLP-Practitoner
NLP- meðhöndlun

Coaching námskeið

BTM námskeið 

Markmið & stefnumótun
Stafsmannasamtalið
Fyrirlestrar
styttri námskeið
Umsagnir 
Greinar

Ferðir og Fræðsla
Breyttur lífsstíl
Hvað er Coaching?
Hvað er NLP?
Fréttir