Um Hrefnu Birgittu

Hrefna Birgitta Bjarnadóttir hefur búið og starfað um margra ára skeið í Noregi og Danmörku. Þar, eins og á Íslandi, hefur hún komið að fjölda verkefna fyrir Vinnu-, Velferða og Heilbrigðiskerfi þessara landa. Hrefna Birgitta hefur einnig komið að breytingaferli, stefnumótun og stjórnendaþjálfun, stærri og smærri fyrirtækja í þessum löndum. Hún hefur sérhæft sig í bættum samskiptum og fyrirbyggingu brottfalls af vinnumarkaði. Hrefna Birgitta er einn reyndasti markþjáli landsins og hefur yfir 25 ára feril sem fyrirlesari og kennari.

Eldmóður hennar beinist að útbreiðslu NLP og Coaching sem eru tvær af virkustu aðferðum sem notaðar eru í dag með það markmið að bæta samskipti, árangur, vellíðan og minnka fjarveru og brottfall af vinnumarkaði og um leið hvetja til enn meiri; VinnuLífsGleði.

Hrefna Birgitta er frumkvöðull og athafnakona sem hefur sjaldan farið troðnar slóðir. Hún er ein af stofnendur íslenskrar kvennaknattspyrnu, fyrrverandi landsliðskona í handknattleik og fyrsti og eini Íslendingurinn sem er alþjóðlega vottaður NLP & Enneagram master- Coach og -kennari, NLP-Psychotherapist, mannauðs- og starfsþróunarþjálfi útskrifuð frá NLP-Huset í Kaupmannahöfn og  Leder Coach frá Háskólanum í Hedmark í Noregi.

VinnuLífsGleði.

 

Hrefna Birgitta

Meira um menntun mína:

2012 Enneagram- Coach kennsluréttindi, NLP-Huset (DK) 

2011 HR-udviklingskonsulent, NLP- Huset (DK)         

2011 Endurnýjun, NLP-Coach kennsluréttinda, NLP-Huset (DK)

2005  Coaching og kompetanseudvikling for ledere / stjórnenda Coaching, Høgskolen Hedmark (No)

2003  HR-Coach, Makani og NLP- Huset (DK)

2002  Certified NLP- Trainer Makani International and The NLP-House of Danmark (DK)

2000  Master Practitioner, Makani og NLP-Huset, Cypern. (CY)

Verkefni

2015 - opið Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (Coaching námsk.)

2015 – opið Norrænar konur í þróun/ Noregur/Ísl. (Leiðtogaþjálfun /NLP)

2015 - opið  Gæfuspor – Geðheilsustöð Breiðholts (BTM námskeið)

2015           Ungar einstæðar mæður – Velferðasv. (BTM námskeið)

2015           Kvennasmiðja, Námsflokkar Rvk. (BTM námskeið)

2014 -         MenntunNú – ungt fólk til athafna (BTM námskeið)

2014 -         Gæfuspor – Geðheilsustöð Breiðholts (BTM námskeið)

2013 -         Norrænar konur í þróun/ Færeyjar (Leiðtogaþjálfun/ NLP)

2000 - opið  Bruen - sjálfstætt starfandi (NLP-nám/ námskeið)

2008 - opið  Vinnumálastofnun Ísland (BTM námskeið/ NLP)

2011 - opið  Velferðasvið Reykjavíkur (BTM námskeið/ NLP)

2011 -         Landsvirkjun (Stjórnenda Coaching)

2014           Heilbrigðisstofnun Suðurlands (Samskipti og samstarf)

2014           Arionbanki (Samskipti og samstarf)

2014           Landsspítali háskólasjúkrahús (Samskipti og samstarf)

2010           Síminn (Uppbyggileg uppsögn)

2010 - 2012 Integro/ Danmark, jobcentrene (Námskeið/Coaching)

Egely - Heimili fyrir  einhverfa (Leiðtogaþjálfun)

2000 - 2006 Smia – Tilboð NAV fyrir ungt fólk (BTM og meðhöndlun)

2000 - 2004 NAV - Sosialkontoret Molde (NLP-nám ráðgjafa)

1997 - 2008 NAV - Norge (Námskeið/ meðhöndlun)

Bergmoprodukter AS – vinnumiðlun (BTM námskeið)

Troll Tinn – Vinnumiðlun (BTM námskeið)

Tine Midt-Norge – stjórn + starfsmenn (Námskeið/Coaching)

Aukra kommune – stjórnendur (Námskeið/Coaching)

 

Greinar og fréttir

19.05.2016

Ummæli nemenda

NLP nam 1

  14. maí útskrifaði Bruen 6 nýja NLP-Practitioner markþjálfa sem nú eru tilbúnir í 12 mánaða verklegt þjálfunarferli.

Nánar
19.05.2016

2016 NLP-Coach nám hefst

NLP nam 2

1. september 2016 Byggir á grunnhæfnisþáttum NLP-Practitioner Coach og ICF um ACC vottun. Með sameiningu NLP og markþjálfunar er Bruen að bjóða nám í notkun 2ja virkustu leiða í sjálfsskoðun, samskiptum, breytingaferli og stefnumótun.

Nánar
19.05.2016

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í þjálfunarferli

Utskrift3

NLP-markþjálfanemar tilbúnir í 12 mánaða þjálfunarferli 23.

Nánar
07.05.2015

Tímalína / Timeline

10360466 822223747862549 4746467612069438904 n

Tímagreining • Hvernig greinum við milli nútíðar, þátíðar og framtíðar? • Hvernig vitum við að eitthvað sem við höfum upplifað sé í raun fortíðin? • Hvernig vitum við að það sem við áætlum að gera, gerist í framtíðinni? Flestir...

Nánar

Þjónusta í boði

Bruen - Brúin
Hrefna Birgitta
Samstarfsaðilar
Coach      
Fyrir fyrirtæki
Leiðtogaþjálfun    

Fyrir hið opinbera
Hópþjálfun
Fyrir einstaklinga
Spurt og svarað
Hafa samband
Skrá sig á námskeið

NLP-Practitoner
NLP- meðhöndlun

Coaching námskeið

BTM námskeið 

Markmið & stefnumótun
Stafsmannasamtalið
Fyrirlestrar
styttri námskeið
Umsagnir 
Greinar

Ferðir og Fræðsla
Breyttur lífsstíl
Hvað er Coaching?
Hvað er NLP?
Fréttir